Um netvafrann
Veldu
Valmynd
>
Internet
.
Fylgstu með fréttunum og skoðaðu uppáhaldsvefsíðurnar þínar. Notaðu netvafrann
til að skoða vefsíður á netinu.
Vafrinn þjappar og fínstillir efni af netinu fyrir símann þannig að hægt er að vafra
hraðar um netið og spara gagnaflutningskostnað.
Nauðsynlegt er að tengjast við internetið til að hægt sé að leita á netinu.
Upplýsingar um þessa þjónustu, verð og leiðbeiningar, má fá hjá þjónustuveitunni.
Hægt er að fá samskipanastillingar sem þarf til að geta vafrað sem stillingaboð frá
þjónustuveitunni.