Nokia 200 - Innsláttur texta á takkaborði

background image

Innsláttur texta á takkaborði
Síminn er með lyklaborð í fullri stærð.

Innsláttartungumál valið
Veldu

Valkostir

>

Tungumál texta

og tungumálið sem nota skal. Til að skipta um

innsláttartungumál er einnig hægt að ýta á virknitakkann og síðan ctrl-takkann.

Skipt milli tölustafa og bókstafa
Ýttu endurtekið á virknitakkann þar til táknið fyrir tilteknu innsláttaraðferðina birtist.

Tölustafastillingu læst
Ýttu tvisvar á virknitakkann. Ýttu á virknitakkann til að fara aftur í venjulega stöðu.

Skipt milli stafagerða
Ýttu á skiptitakkann.

Tölustafur eða bókstafur efst í hægra horni takka sleginn inn
Haltu viðkomandi takka inni.

Staf eytt
Veldu

Hreinsa

. Einnig er hægt að nota bakktakkann

.

Textaritun

17

background image

Sérstafur eða tákn slegið inn
Ýttu á sym-takkann og veldu tiltekna táknið. Ýttu aftur á sym-takkann til að sjá fleiri

tákn.

Ný lína slegin inn
Ýttu á enter-takkann.

Bil slegið inn
Ýttu á biltakkann.

Texti afritaður eða klipptur
Haltu skiptitakkanum inni og flettu til að auðkenna orð, setningu eða textakafla. Haltu

ctrl-takkanum inni og ýttu síðan á C (afrita) eða X (klippa).

Texti límdur
Farðu að tiltekna staðnum, haltu ctrl-takkanum inni og ýttu síðan á V.