Verndaðu símann
Viltu ráða því hverjir geta séð símann þinn þegar kveikt er á Bluetooth? Þú getur
stjórnað því hverjir geta fundið og tengst við símann.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengingar
>
Bluetooth
.
Hindraðu aðra í að finna símann þinn
Veldu
Sýnileiki tækisins
>
Falinn
.
Þegar síminn er falinn geta aðrir ekki fundið hann. Pöruð tæki geta þó áfram tengst
við símann.
Tengingar
23
Slökkt á Bluetooth
Veldu
Bluetooth
>
Slökkva
.
Ekki skal parast við eða samþykkja beiðnir um tengingu frá tækjum sem þú þekkir
ekki. Þetta hjálpar til við að vernda símann fyrir skaðlegu efni.