Nokia 200 - Mynd eða annað efni sent í annað tæki með Bluetooth

background image

Mynd eða annað efni sent í annað tæki með Bluetooth
Notaðu Bluetooth til að senda myndir, myndskeið, nafnspjöld og annað efni sem þú

hefur búið til í tölvu eða samhæfan síma eða tæki vinar.

1 Veldu hlutinn sem á að senda.
2 Veldu

Valkostir

>

Senda

>

Með Bluetooth

.

3 Veldu tækið sem á að tengjast við. Ef tækið birtist ekki á listanum má leita að því

með því að velja

Ný leit

. Bluetooth-tæki sem eru á sendisvæðinu birtast.

4 Ef hitt tækið biður um lykilorð slærðu það inn. Slá þarf inn sama lykilorðið, sem

þú getur sjálfur valið, í bæði tækin. Sum tæki hafa fyrirfram skilgreind (föst)

lykilorð. Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbók tækisins.
Lykilorðið gildir aðeins fyrir þessa tilteknu tengingu.

Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.