Nokia 200 - Öðru SIM-korti komið fyrir

background image

Öðru SIM-korti komið fyrir
Ertu með annað SIM-kort en vilt halda áfram að nota aðal SIM-kortið? Hægt er að

fjarlægja eða setja annað SIM-kort í símann án þess að slökkva á honum.

1 Opnaðu hlífina á ytri SIM-kortaraufinni sem merkt er með

.

2 Gakktu úr skugga um að snertiflötur SIM-kortsins snúi upp og settu kortið inn.

Ýttu kortinu inn þar til það smellur á sinn stað.

3 Lokaðu aftur.

Tækið tekið í notkun

7

background image

Annað minniskortið fjarlægt