
Viðhengi vistað
Hægt er að vista viðhengi úr margmiðlunarskilaboðum og tölvupósti í símanum.
Vistun viðhengis úr margmiðlunarskilaboðum
1 Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
.
2 Opnaðu skilaboðin.
3 Veldu
Valkostir
>
Sýna efni
.
4 Veldu viðkomandi skrá og
Valkostir
>
Vista
.
Vistun viðhengis úr tölvupósti
1 Veldu
Valmynd
>
Póstur
.
2 Opnaðu póstinn.
3 Veldu viðhengið.
Skilaboð
19

4 Veldu
Skoða
og sæktu viðhengið.
Myndir og myndskeið eru vistuð í Gallerí.