Margmiðlunarskilaboð sótt
Stillingum fyrir niðurhal margmiðlunarskilaboða breytt
1 Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Fleira
>
Skilaboðastillingar
>
Margmiðlunarskilab.
.
2 Veldu
SIM1
eða
SIM2
. Stillingar margmiðlunarskilaboða gilda fyrir bæði SIM-
kortin.
3 Veldu
MMS-móttaka
og úr eftirfarandi.
Sjálfvirk — Margmiðlunarskilaboð eru alltaf sótt sjálfvirkt.
Handvirk — Þú færð sendar tilkynningar um að margmiðlunarskilaboð bíði þín í
skilaboðamiðstöðinni og þú getur sótt þau handvirkt.
Slökkva — Slökkt er á niðurhali margmiðlunarskilaboða. Þú færð engar
tilkynningar um margmiðlunarskilaboð.
Ef þú velur
MMS-móttaka
>
Handvirk
geturðu sótt margmiðlunarskilaboð handvirkt.
Margmiðlunarskilaboð sótt handvirkt
1 Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Innhólf
.
2 Opnaðu tilkynninguna um margmiðlunarskilaboð og veldu
Sækja
.
Margmiðlunarskilaboðunum er hlaðið niður í símann.