Hringt í númer
1 Sláðu inn símanúmerið á heimaskjánum.
Til að eyða númeri velurðu
Hreinsa
.
2 Ýttu á hringitakkann til að hringja í númerið.
3 Ef beðið er um, þá velurðu SIM-kortið.
4 Til að slíta símtali ýtirðu á hætta-takkann.
Þegar hringt er í þig er sýnt hvaða SIM-kort er í notkun.