Nokia 200 - Stillt á SIM-kortið sem nota skal

background image

Stillt á SIM-kortið sem nota skal
Hægt er að velja hvaða SIM-kort er notað þegar hringt er eða skilaboð eru send. Ef

þú gefur SIM-kortunum heiti er t.d. fljótlegt að sjá hvaða kort skal nota í vinnunni og

hvaða kort er til persónulegra nota.

Ýttu á SIM-rofann.

Veldu

SIM1

eða

SIM2

.

Veldu

Spyr. í hv. skip.

ef þú vilt að spurt er hvaða SIM-kort eigi að nota áður en hringt

er eða skilaboð eru send.

12

Grunnnotkun

background image

SIM-korti gefið nýtt heiti
Veldu

Valkostir

>

Endurnefna

.